Fyrir lausnir þar á meðal: Vatn, sjó, úrgangsvatn dísilolíu, lífdísel, jurtaolíur, mótorolíur, þvottaefni og frostlög.
Nánari upplýsingar um eiginleika Unistar dælna má finna undir flipanum tækniupplýsingar
Borvéladæla UNISTAR 2001-A
ZUWA UNISTAR 2001-A borvéladrifin dæla með gúmmíhjóli
Fyrir hreina eða mengaða lausn.
Ekki ætluð fyrir svarfefni eða eyðandi efnalausnir.
Stútar: 3/4″
Mesta flæði: 30 L/mín (1,8 m3/klst)
Mesti: þrýstingur 4 bar
Mesti snúningur: 3000 sn/mín
Hámarks soggeta: 7m.
Hitaþol: 90°C (plasthjól 60°C).
Dæluhús: Ál (AlMgSi1).
Lok á dælu: Ál (AlMgSi1).
Öxull: ryðfrír AISI430F.
Zuwa dælur fást með og án mótors.
Vörunúmer: ZUW-111111100AB







