GF= mjög gott efnaþol fyrir: klór, strekar sýrur, sterk alkalíefni, aðrar ólífrænar lausnir, vetniskolefni og alkóhól
Efnadælur – Argal TMP, seguldrifnar
TMP dælurnar eru úr plast-, karbon- og keramikefnum.
Efnalausnin sem fer um dæluna er aldrei í snertingu við málm.
Hitaþol WR: -5°C til +80°C
Hitaþol GF: -20°C til +100°C
Fleiri stærðir og gerðir fáanlegar.
Þessi dæla má ekki ganga þurr, nauðsynlegt er að fylla á vökva áður en dæling hefst.