Flotrofi – Mercury/MC

Flotrofi með stálkúlurofa – blár.
Straumur: 10 Amper.
Hentar vel fyrir sjó, holræsi o.fl.
Hitaþol: 45°C
Þrýstiþol:  10 Bar, allt að 100 m. dýpi
5 metra neoprene kapall, olíuþolinn.

Vörunúmer: ORL-3910005

Flokkar: , Vörumerki: