Háþrýst þvottaslanga HF200 (2SN)
Þvottaslanga fyrir háþrýst kerfi (EN 853 2SN).
Innra lag úr vatns-, olíu- og hitaþolnu gúmmílíki, styrktarlag er tvöföld fléttuð vírkápa og ytra lag úr umhverfisvænu gúmmílíki.
Hitaþol: -10°C til +150°C
Þanþol: +2%/-4%
Miðlar: Vatn, steinefnaolía (hámark 100°C) og olíu- og vatnslausnir.
Með þessum slöngum henta tengi úr flokkum:
Stáltengi – háþrýst
Ryðfrí tengi – háþrýst
Flokkar: Auka- og fylgihlutir, Háþrýstar slöngur, Háþrýstidælur, Slöngur og barkar
Vörumerki: HANSA-FLEX
Available Options
Vörunúmer | Vöruheiti | Stærð DN | Vinnuþrýstingur Bar | Beygjuradíus mm | Verð | Magn |
---|---|---|---|---|---|---|
41001526 | Þvottaslanga HF200 3/8" | 10 | 400 | 130 | ||
41001524 | Þvottaslanga HF200 1/4" | 6 | 400 | 100 | ||
41001525 | Þvottaslanga HF200 5/16" | 8 | 350 | 115 |
Tengdar vörur
Háþrýstidælur