Nánari upplýsingar um byssurnar og íhluti í þær er að finna undir flipanum tækniupplýsingar.
Kemppi Flexlite GX MAG/MIG byssur
Hannaðar til að auka þægindi og afköst við suðu.
Minnkar álag á úlnlið
Hægt að fá með vatns- eða gaskælingu
QR kóði fylgir svo auðvelt sé að fá leiðbeiningar í símann með því að skanna hann.