LGEP2 legufeiti/smurfeiti

Legufeiti með íblöndunarefnum sem auka þrýsti og álagsþol.
Grunnur: Jarðefnaolía, þykkt með lithium sápu.
Notkun: Málmkvarnir, gripklær, valsar, pressumótorar og stórar vélar sem vinna undir miklu álagi.