MasterTig setur ný viðmið í gæðum suðu, orkusparnaði og notendaviðmóti fyrir AC og DC TIG suðu
Hönnuð með krefjandi aðstæður í huga.
Gerir notenda kleyft að stjórna og breyta fjölda stillinga eftir sínum þörfum. Býður upp á að tengjast þráðlaust gegnum bluetooth.
MasterTig er búin til úr þolnu, léttu plasti og höndlar því margskonar suðuvinnu.
Mikið úrval af Flexlite TX TIG byssum passa við vélina sem að gerir suðuvinnu þægilegri.
MasterTig 235, 325, 335 AC/DC
MasterTig vélar frá Kemppi
Fást með spennu 1 ~ 50/60 Hz , 220-240V og 3 ~ 50/60Hz, 380-460V.
Suðusvið TIG: 3A/1V – 300A/38V
Suðusvið MMA: 10A/10V – 250A/39V
Stærð (LxBxH): 544x205x443mm
Þyngd (Án fylgihluta): 19-22kg
Vörunúmer:
MasterTig 235 AC/DC (1 fasa) – KE20-MT235ACDCGM
MasterTig 325 DC (3 fasa) – KE20-MT325DC
MasterTig 335 AC/DC (3 fasa) – KE20-MT335ACDC