Notkun:
Með svampi/hanska:
– Setjið 50 ml, 1-2 tappa í 5-10 lítra af vatni
– Svampið bílinn og látið liggja á bílnum í 3 mínútur
– Skolið bílinn og þurrkið
Með kvoðubyssu:
– Blandið bónið 10%-20% á móti vatni í byssuna
– kvoðið bílinn og látið liggja á bílnum í 3 mínútur
– Skolið bílinn og þurrkið
Með úðakút:
– Blandið bóninu 1% í úðakútinn
– úðið yfir bílinn, látið liggja í 3 mínútur
– Skolið bílinn og þurrkið