Rafmótorar, 3 fasa, 230/400V, 4 póla
3ja fasa, 230/400V
Sjá orkunýtni í vörunúmeri – IE1, IE2 eða IE3
Litur: Blár RAL 5010
Flestir mótorar á lager eru B3/B5, þ.e. með fótum (B3) og stórum flans (B5)
en þá höfum við einnig minni flansa (B14) og lok á lager.
Sérpöntum aðrar stærðir og útfærslur.
Ath. Mynd af mótor er með loki og án flans