Ryðfríir gírar - Dertec

Öll hönnun gíranna miðast við þarfir matvælaiðnaðarins og er mikil áhersla lögð á alla ytri hönnun upp á hreinlæti
og þrif að gera. Gírarnir eru úr hágæða rafpóleruðu ryðfríu stáli, AISI 316 og öxlar úr Duplex 2205 ryðfríu stáli.
Sérstök PNS yfirborðsmeðferð öxlanna tryggir styrk og samsvörun við hitaþolnu ásþéttin, blá að lit.

Nánari upplýsingar um úrval ryðfrírra gíra