Ryðfríir rafmótorar - Dertec
Dertec hefur framleitt ryðfría AC rafmótora frá árinu 2007. Í dag samanstendur vörulínan af ryðfríum AC IE3/4
skammhlaupsmótorum, AC skammhlaupsmótorum með sísegulmögnun og servo mótorum. Allt frá upphafi hefur
öll hönnun miðast við þarfir matvælaiðnaðarins.