Þrýstimælar 0-600 Bar, digital - Stauff
Stafrænn þrýstimælir 0 – 600 Bar, ±0,5% nákvæmni.
Mælir stöðugt vinnuþrýsting og skráir lágmarks- og hámarksþrýsting.
Valfrjáls aflestur í: Bar, PSI, MPa, kPa, mbar.
Þvermál: 80 mm
Sprengiþrýstingur: 2400 Bar
Hámarks þrýstingur 1200 Bar
Hámarks þrýstingsstilling: 600 Bar
Lágmarks þrýstingsstilling: 0 Bar
Hitaþol: -20°C til +80 °C
Gengjur: G 1/4″ BSP



