Tunnudæla, dísel, drum kit - Piusi Bipump

Bipump vængjadæla til að dæla dísel olíu úr tunnum ásamt DRUM pakka. 
Má einnig nota fyrir lífeldsneyti (HVO/XTL)
Fæst einnig 12V, sérpöntun. 
Hægt að fá aðrar gerðir af dælum með þessu sama kitti, t.d Piusi Panther, Viscomat o.fl.
Drum pakkinn (kit) samanstendur af tunnuröri (samfellanlegt, byssustandi og er með eða án K33 rennslismælis, valkvæmt. 
2” hraðtengi

Vörunúmer: PIU20-F0022208A

Flokkar: , Vörumerki: