Notkun:
Notist óblandað til 50% blandað í kvoðukerfi en notið aðeins 1% blöndu ef sápan er blönduð í fötu, 100ml í 10 lítra fötu
Látið sápuna liggja á bílnum að hámarki í 2 mínútur.
Vorreiniger B (Vb) er mjög öflug bílasápa/hreinsiefni sem hentar sérstaklega fyrir erfið óhreinindi
Góð kvoðuvirkni og hentar því jafnt til notkunar í kvoðukerfum sem og til notkunar í fötu með kústi/svampi.
Vörunúmer: 27-ECO211011