Bowman DC kælar - 180 lítra

Nettir sjókælar sem henta vel til nota á litlar vélar.

Hámarks vinnuþrýstingur olíu: 30 BAR
Hámarks vinnuþrýstingur vatns: 2 BAR
Hámarks vinnuhiti: 125°C
Kælarnir eru staðlaðir með „B“ endum (beinum), og 1/2″ BSP gengjum.

Mikilvægt varðandi uppsetningu (sjá nánar tækniefni, leiðbeiningar um uppsetningu á Bowman kælum)

Ekki nota zink anóðu
Bowman notar kopar/nikkel/ál blöndu í pípurnar sem byggir upp varnarhúð á nokkrum vikum.
Zink getur eyðilagt þessa húð.

Ekki dæla sjónum of hratt i gegnum kælinn
Það myndar straumtæringu(Cavitation) sem eyðileggur pípurnar í kælinum.
Í bæklingnum er tafla yfir æskilegt rennsli í gegnum kælinn miðað við stærð.