Það að vélin er létt og meðfærileg er stór bónus fyrir fagmenn á ferðinni.
Með þessum vélum henta eingöngu TTC byssur.
SLÉTT, FÁGUÐ OG KRAFTMIKIL
MinarcTig Evo er einmitt það sem búast má við af TIG-suðuvél frá Kemppi.
Nákvæm og fáguð HF-kveikja og með góðum og einföldum stýringum.
MinarcTig Evo er tilvalin DC TIG suða fyrir létta iðnaðarframleiðslu, uppsetningu, viðgerðir
og viðhald. Létt og fyrirferðarlítil.
MinarcTig Evo er með stóran skjá og eru með úrval af aðgerðum.
MLP MinarcTig Evo er tvöföld vél sem býður einnig upp á gæða MMA-suðu.
Pakkinn inniheldur Flexlite TX TIG suðubrennara (8 m), snúrur, gasslöngu og axlaról.
Vörunúmer: KE20-61009200MLP
Vara ekki til í vefverslun, vinsamlegast hafið samband við sölumenn