NIROSTAR – ryðfrítt hús

Ryðfrí hágæða dæla ætluð í ýmsan iðnað, matvæla- og drykkjariðnað.
Notkun: Spilliefni, ætandi og sterkar lausnir.
Hámarks soggeta: 8m.
Hitaþol: 90°C (plasthjól 60°C).
Dæluhús: Ryðfrítt stál (sjá nánar Tækniefni/Zuwa bæklingur) 
Lok á dælu: Ryðfrítt stál (sjá nánar Tækniefni/Zuwa bæklingur) 
Öxull: AISI430F (Nirostar 2001: AISI316L).
Zuwa dælur fást með og án mótors.

Nánari upplýsingar um eiginleika Nirostar dælna má finna undir flipanum tækniupplýsingar.

Flokkar: , Vörumerki: