UNISTAR – álhús

Góð alhliða dæla fyrir hreina eða mengaða lausn.
Ekki ætluð fyrir svarfefni eða eyðandi efnalausnir.
Hámarks soggeta: 7m.
Hitaþol: 90°C (plasthjól 60°C).
Dæluhús: Ál (AlMgSi1).
Lok á dælu: Ál (AlMgSi1).
Öxull: AISI430F (Unistar 2001: AISI316L).
Zuwa dælur fást með og án mótors.

Nánari upplýsingar um eiginlega Unistar dælna má finna undir flipanum tækniupplýsingar

Flokkar: , Vörumerki: