Frá félögum okkar í Straumrás

Slöngupressur eru stórlega ofmetin verkfæri.
Þessi mynd er ekki „fake“ og hún er ekki tekin í Rússlandi heldur bara nokkrum hreppum hér austan við Akureyri fyrir nokkrum dögum síðan.
Að sögn er vélin sem þetta er í þokkalega spræk og glussaleki alveg innan skekkjumarka.

Það eina sem vantar til að þetta sé alveg fullkomið er slatti af baggabandi.