Stimpildæla með burðarhandfangi, dæluhús úr ryðfríu stáli.
Dælan er drifin af fjórgengis loftkældum 13 hestafla bensínmótor.
Með þrýstimæli og bypass loka.
Loki fyrir hitavörn. Hámarkshiti inn er 60 °C
Þrýstingsstýribúnaður er í dælunni.
Lágþrýstings sog þvottaefnis í gegnum sápujector á byssu.
Eldsneytistankur: 6,5L
Eldsneytiseyðsla: 395 g/kW.h
Olía og magn SAE 10W-30 383 ml
Aukabúnaður sem fylgir dælu:
Byssa og framlenging með háþrýstistút.
10m háþrýstislanga.
Fjórir mismunandi spíssar fylgja 0°, 15°, 25°, 40° og stútur fyrir þvottaefni.