Smart Base dælurnar geta sogað niður að 2mm frá botni. Þær henta því vel á hverskonar flatt undirlendi
Brunndælur BJARGVÆTTURINN Smart Base 400 130L/min, 11m
„Bjargvætturinn“ SMART BASE 400 – gólfdæla sem sýgur allt að 2 mm dýpt
Ryðfrí kápa
Kemur með 10m rafmagnskapal
1 fasa~230V, IP68 mótor.
Afl: 0,4 kW
Snúningshraði: 3450 sn/mín
Hitaþol: 40°C
Kornastærð: 2 mm
Stútur: 2″- 50 mm
Lyftigeta: 11 m
Flæði: 130 L/mín
Þvermál: 206 mm
Hæð: 337 mm
Þyngd: 14 kg
Vörunúmer: PRO-SMARTBASE400