Háþrýst, glussaslanga HD100 (1SN) hitaþolin

Hitaþolin vökvaslanga fyrir lág- og meðalþrýst kerfi (EN 853 1SN) í heitu umhverfi.
Innra lag úr olíuþolnu gúmmílíki, styrktarlag er einföld fléttuð vírkápa og ytra lag úr veður-, hita- og ósonþolnu gúmmílíki.
Hitaþol: -55°C/+135°C
Þanþol: +2%/-4%
Miðlar: Olíur og glussi, gír- og smurolía, olíugufur og olíu- og vatnsblandaðar lausnir.
Með þessum slöngum henta tengi úr flokkum:
Stáltengi – háþrýst
Ryðfrí tengi – háþrýst