Tvívirkir lofttjakkar með endadempun AirComp

Efni: þrýstiloft með eða án smurnings.
Hitaþol: 0/+80°C (Niður í -20°C ef loft er þurrkað).
Vinnuþrýstingur: 1-10 BAR
Tjakkrör: Ryðfrítt AISI304
Stimpilstöng: Ryðfrítt AISI303
Endar: Rafhúðað ál.
Þéttingar: Polyurethan.
Stimplar: Kopar.

Teikningar og málsetningar er að finna undir flipanum Tækniupplýsingar.

 

Flokkur: Merki: